Viltu kolefnisjafna?

Viltu kolefnisjafna ferðalög þín eða taka þátt í því stóra samfélagsverkefni að endurheimta votlendi og stöðva losun á CO2. Undanfarna daga og vikur hafa fjölmargir einstaklingar verið að hafa samband við Votlendissjóðinn til að kolefnisjafna ferðalög sín og útblástur...

Hver er ábyrgð okkar í loftslagsmálum?

Stutt grein í Fréttablaðinu í dag. Endilega fylgjast með stóra samfélagsverkefninu okkar á Facebook. Endurheimt votlendis og stöðvun á losun CO2. Í dag er Votlendi er komið með 997 fylgjendur á Facebook. Hver verður nr: 1.000 ? Frétt á Vísi Facebook hjá...