Margar reiknivélar eru til sem gefa upplýsingar um stærð kolefnissporsins.

Í reiknivél Sameinuðu þjóðanna hér fyrir neðan er hægt að reikna kolefnispor þitt.

https://offset.climateneutralnow.org

Matthías Páll Gissurarson er hér með reiknivél sem tekur mið af eldsneytisuppslýsingum frá FlightAware og gefur góða mynd á hversu mikið kolefnisspor hvert flug reiknast sem.

https://mpg.is/ffco.html

Við mælum einnig með því að bílaeigendur skoðið eyðslu og kolefnisspor bíla á www.orkusetur.is  Af einhverjum ástæðum er allur loftslagsávinningur reiknaður yfir í tré en það stendur vonandi til bóta.

Á síðunni Eko.is er að finna ýmsar kolefnisreiknivélar til að reikna kolefnisspor sitt:

http://eko.is/reiknadu-kolefnisspor-thitt