Votlendissjóðurinn gefur þeim sem vilja axla samfélagslega ábyrgð kost á að sýna hana í verki með því að taka þátt í endurheimt votlendis.
Ekkert verkefni er stærra á þessari plánetu en að stöðva hlýnun jarðar. Þessu samfélagslega verkefni verðum við sem nú lifum að axla ábyrgð á. Ekki bara fyrir okkur sjálf heldur einnig fyrir börn okkar og barnabörn.
Árið 2019 hafa eftirfarandi fyrirtæki styrkt endurheimt votlendis.
Árið 2018 sýndu eftirfarandi aðilar samfélagslega ábyrgð með því að endurheimt votlendi á eigin kostnað eða með greiðslu í endurheimt votlendis