Votlendissjóðurinn var stofnaður 6. apríl 2018. Stofnaðilar Votlendissjóðsins eru:

 • Auðlind – minningasjóður Guðmundar Páls Ólafssonar
 • EFLA verkfræðistofa
 • Elding hvalaskoðun
 • Íslandsbanki
 • Landgræðslan
 • Reitir fasteignafélag
 • Samskip
 • Skeljungur
 • Þekkingarmiðlun

 

Verndari Votlendissjóðsins er:

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson

 

Stjórn Votlendissjóðsins skipa:

• Eyþór Eðvarðsson stjórnarformaður

• Þröstur Ólafsson

• Magnús Jóhannesson

• Helga Jóhanna Bjarnadóttir

• Katrín Pétursdóttir

• Ísólfur Gylfi Pálmason

• Sveinn Runólfsson

Varamenn

• Þórunn Inga Ingjaldsdóttir

• Rannveig Grétarsdóttir

• Ólafur Eggertsson

 

Fagráð

Allar jarðir sem sjóðurinn vinnur með fara í gegnum fagráð Votlendissjóðsins sem er skipað fulltrúa Landgræðslunnar, Náttúrufræðistofnunar Íslands, Háskóla Íslands ásamt landslagsarkitekt og jarðvinnusérfræðingi. Ráðið leggur faglegt mat á það hvort tiltekið landssvæði uppfylli skilyrðin sem sett eru, áætlar flatarmálið sem verður endurheimt og ráðleggur á hvern hátt eigi að standa að framkvæmd.

 

Í fagráðinu sitja:

 • Tómas Grétar Gunnarsson vistfræðingur frá Rannsóknasetri HÍ á Suðurlandi
 • Sunna Áskelsdóttir náttúru- og umhverfisfræðingur frá Landgræðslunni
 • Jón Haukur Steingrímsson jarðverkfræðingur frá EFLU verkfræðistofu
 • Landslagsarkitekt

 

Bókhald

Páll Ólafur Bergsson bókari hjá Spekt bókhaldsþjónustu sér um bókhaldið.

 

Endurskoðun reikninga

Bryndís Guðjónsdóttir löggiltur endurskoðandi hjá PwC endurskoðar reikningana.

 

Grafískur hönnuður:

Ámundi Sigurðsson hjá Ámundi hefur sér um grafíkina, lógóið og annað fallegt á síðunni.

 

Tæknleg Umsjón

Ævar Guðmundsson

 

Aðrir sem hafa reynst hjálplegir:

 • Sigurður Thorlacius EFLA
 • Birna Sigrún Hallsdóttir Environice
 • Stefán Gíslason Environice
 • Þorsteinn Svanur Jónsson Klappir
 • Jón Guðmundsson Landbúnaðarháskóli Íslands
 • Hlynur Óskarsson Landbúnaðarháskóli Íslands
 • Árni Bragason Landgræðslan
 • Sunna Áskelsdóttir Landgræðslan
 • Borgþór Magnússon Náttúrufræðistofnun Íslands
 • Ingrid Kuhlman Þekkingarmiðlun