Viltu kolefnisjafna ferðalög þín eða taka þátt í því stóra samfélagsverkefni að endurheimta votlendi og stöðva losun á CO2.

Undanfarna daga og vikur hafa fjölmargir einstaklingar verið að hafa samband við Votlendissjóðinn til að kolefnisjafna ferðalög sín og útblástur bifreiðar.Til að einfalda þetta ferli viljum við upplýsa áhugasama um að hægt er að styðja við þetta stóra samfélagsverkefni með beinum hætti.

Þú getur lagt framlag þitt inn á Votlendissjóðinn og fengið greiðslukvittun fyrir framlaginu.

Kennitala: 620518-1230

Bankaupplýsingar: 537-26-516

Öll framlög nýtast beint til endurheimtar votlendis og stöðvunar á losun CO2.

Við þökkum allan stuðning og hvetjum þá sem vilja sýna gott fordæmi að deila þessum upplýsingum áfram.

Með fyrirfram þökk og kærri kveðju.
Eyþór. (eythor@votlendi.is)
www.votlendi.is

Hér er hér tenging inn á reiknivél Alþjóðaflugmálastofnunarinnar:

Carbon Emission Calculator