Reiknivélar


Hér höfum við tekið saman nokkrar helstu og ganglegustu reiknivélar kolefnis sem hægt er að nota til að

finna út kolefnisspor bæði einstaklinga og fjölskyldna í leik og starfi.

EFLA sem er stofnaðili og bakhjarl Votlendissjóðs í samvinnu við OR sem kolefnisjafnar sína starfssemi í Votlendissjóð smíðuðu kolefnisreiknir sem tekur mið af aðstæðum íslenskra fjölskyldna. Reiknaðu út kolefnissporið spor þitt og þinnar fjölskyldu HÉR


Hægt er að reikna út kolefnisspor flugferða á síðu Alþjóða flugmálastofnunarinnar HÉR


Hægt er að reikna út kolefnispor þitt á síðu sameinuðu þjóðanna HÉR :


Hér er önnur reiknivél sem tekur mið af eldsneytis upplýsingum frá FlightAware og gefur góða mynd á hversu mikið kolefnisspor hvert flug reiknast HÉR


Við mælum einnig með því að bílaeigendur skoðið eyðslu og kolefnisspor bíla á www.orkusetur.is Af einhverjum ástæðum er allur loftslagsávinningur reiknaður yfir í tré en það stendur vonandi til bóta.


frekari spurningar votlendi@votlendi.is


Share by: