Endurheimt votlendis hófst í landi Kirkjubóls í Korpudal við Önundarfjörð í dag. Svæðið sem endurheimt verður eru 24 hektarar sem er stöðvun árlegri losun uppá 480 tonnum af koltvísýring. Dagurinn var hátíðisdagur bæði hjá sjóðnum og landeigendum en jörðin var framræst árið 1970 þegar ríkið framræsti jörðina í ósátt eigenda sem tímabili misstu yfirráða rétt yfir henni. Ríkið greiddi þannig fyrir framræsinguna en nú er það einkarekin sjóður sem greiðir endurheimtar starfið. Verklok eru áætluð í kringum 15 október.
Votlendissjóður
Árleyni 22 - 112 Reykjavík
Kennitala 620518-1230
Banki 537-26-516