Nemendafélag Flensborgarskóla styður Endurheimt Votlendis

May 26, 2021

Nemendafélag Flensborgarskóla styður Endurheimt Votlendis

Í tengslum við nýja umhverfis og loftslagsstefnu Flensborgarskóla ákváðu nemendur skólans að kolefnisjafna akstur þeirra til og frá skólanum í ár. Útfærslan var alfarið í höndunum nemendanna sem deildu hluti skólaaksturs á hvern nemanda hvort sem hann kemur í bíl eða ekki í skólann. Miðað var kolefnisspor meðal fólksbíls sem er 2.5 tonn og Co2 á ári. Nemendafélagið ákvað að leggja 100 kr í jöfnun fyrir hvern nemanda sem þeim reiknast að sé 69.420,- sem afhentar voru sjóðnum í morgun. Það var Ásbjörn Ingi Ingvason Oddviti Nemendafélags Flensborgarskóla sem afhendi framkvæmdastjóra sjóðsins og lét fylgja áskorun til Nemendafélags Fjölbrautarskóla Garðabæjar að gera slíkt hið sama. 

Umhverfismeðvitund ungs fólks er á margan hátt orðin leiðandi í baráttunni fyrir bættu loftslagi, betri nýtingu og bættri umgengni um náttúruna og framlag eins og þetta eru skýr merki um það sagði fulltrúi Votlendissjóðs sem veitti framlaginu móttöku í morgun. 

By Ingunn Kro 05 Nov, 2024
Er tækifæri fyrir þig í endurheimt votlendis?
By Einar Þór Bárðarson 25 Oct, 2022
Ein af aðalforsendunum í þessu ferli er að fá meðaltalslosun hektara á Íslandi staðfesta og verkefni Eflu þessa daganna er að taka saman öll rannsóknargögn Landgræðslunnar og Landbúnaðarháskólans og setja saman í greinar sem fengju ritrýnda meðferð í viðurkenndum vísindaritum.
By Einar Þór Bárðarson 01 Sep, 2022
Umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs eru veitt starfsemi eða einstaklingi á Norðurlöndum sem sett hefur fordæmi með því að samþætta virðingu fyrir umhverfinu í starfi sínu, eða með því að sýna frumkvæði á annan hátt að sértækum aðgerðum umhverfinu til góða
By Einar Þór Bárðarson 29 Jun, 2022
Landgræðslustjóri gerir alvarlegar athugasemdir við rannsókn á losun ræktarlands sem birt var á dögunum. Í grein sem hann birtir í Bændablaðinu segir hann "Úttektar- aðilar eru fljótir að sjá í gegnum óvönduð vinnubrögð." Greinina má lesa í heild sinni hér að neðan.
By Einar Þór Bárðarson 22 Apr, 2022
Í dag föstudaginn, 22 apríl afhend forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, „Vonina“, þakklætis-viðurkenningu Votlendissjóðs .
By Einar Þór Bárðarson 06 Apr, 2022
Ný stjórn Votlendissjóðs  kom saman á sínum fyrsta stjórnarfundi síðasta mánudag.
By Einar Þór Bárðarson 24 Mar, 2022
Síðustu daga hafa verið afgreidd tvö framkvæmdaleyfi fyrir framkvæmdir á vegum Votlendissjóðs 
By Einar Þór Bárðarson 24 Mar, 2022
Votlendi njóta sérstakrar verndar sa mkvæmt náttúruverndarlögum
By Einar Þór Bárðarson 24 Mar, 2022
Rýnihópur vélaverktaka með reynslu a f endurheimt votlendis kom að gerð námskeiðsins og sammældist um að námskeiðið væri afar gagnlegt .
By Einar Þór Bárðarson 17 Mar, 2022
Árskýrsla Votlendissjóðs aðgengileg
More Posts
Share by: