Nýleg rannsókn vísindamanna frá Evrópu, Ástralíu
og Brasilíu vekur athygli í Bretlandi.
Nýleg rannsókn vísindamanna frá Evrópu, Ástralíu og Brasilíu vekur athygli í Bretlandi. Þar kemur meðal annars fram að þrátt fyrir gríðarlega þýðingu endurheimtar í baráttunni við loftslagsbreytingar er aðeins 1% af því fjármagni sem ráðstafað er í loftslagsmál sett í endurheimt á heimsvísu. Lesa má greinina í heild sinni hér.
“Only about 1% of the finance devoted to the global climate crisis goes to nature restoration, but the study found that such “nature-based solutions” were among the cheapest ways of absorbing and storing carbon dioxide from the atmosphere, the additional benefits being the protection of wildlife.”
Greinin er byggð á rannsókn sem birt var í Nature núna á miðvikudaginn, 14. október
Votlendissjóður
Árleyni 22 - 112 Reykjavík
Kennitala 620518-1230
Banki 537-26-516