Votlendissjóður hefur breytt framlagsforsendum sínum og þar með verðlagningu kolefnisjöfnunar í gegnum sjóðinn. Helstu breytingar eru þær að sjóðurinn býður nú endurheimt tonn á 2.000,- krónur og selur staðfesta stöðvun í átta í ár stað eins árs eins og fyrra módel var byggt á. Stærsta breytingin er þó er viðkemur landeigendum sem koma til samstarfs við sjóðinn en þegar sjóðurinn hefur nýtt þessi átta ár til að fjármagna framkvæmdirnar fá landeigendur stöðvunina til ráðstöfunar. Á fyrstu sex mánuðum 2020 endurheimtir sjóðurinn á þriðja tug jarða í samvinnu við Landgræðsluna. Ný heimasíða er í vinnslu og alþjóðlegar vottanir eru í skoðun.
Votlendissjóður
Árleyni 22 - 112 Reykjavík
Kennitala 620518-1230
Banki 537-26-516